Dagskrá framundan

Skipulagsdagur

Nemendur í Hraunvallaskóla eiga frí mánudaginn 20. nóvember vegna skipulagsdags kennara. Hraunsel er opið frá 8 - 17.

Lesa meira

Vinavika

Dagana 6.-10. nóvember er vinavika í Hraunvallaskóla. Stundaskrá gildir en það er skertur dagur á yngsta og miðstigi föstudaginn 10. nóvember.

Lesa meira

Vetrarfrí

Þann 19. og 20. október er vetrarfrí í skólum Hafnarfjarðar.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is