Bíódagur á bókasafninu

10.1.2018

Á hverju ári heldur hann Þórir okkar bíódag á bókasafninu. Eins og venjulega er um tvær sýningar að velja. Á hálfa tímanum er boðið uppá syrpu af teiknimyndum með Mikka mús sem titluð er Mickey`s Memorable Moments, en á þeim heila, syrpu af stuttmyndum með meistaranum sjálfum, Charlie Chaplin (Chaplin`s Greatest Comedies). Hver sýning tekur um 20 mínútur.

Nánar um sýningarnar:

Á hálfa tímanum: Mickey`s Memorable Moments
-Magician Mickey (1937)
-Brave Little Tailor (1938) 
-Mickey`s Delayed Date (1947)
-Mickey And The Seal (1948)
-Simple Things (1953)

Á heila tímanum: Chaplin`s Greatest Comedies
-The Champion (1915)
-The Adventurer (1917)

 


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is