Hæfileikakeppni miðdeildar

13.5.2019

Mánudaginn 6. maí var Hæfileikakeppni miðdeildar haldin. Þar komu þrír fulltrúar hvers árgangs fram með atriði. Atriðin voru fjölbreytt og öll virkilega flott enda er óhætt að segja að dómararnir áttu í miklum erfiðleikum með að ákveða vinningashafa.

1. sæti: Danshópurinn Congo´s; Baldvina Þurý, Ragnheiður Jenný, Halldór Ingi og Daníel. 6. bekk

2. sæti: Karítas, Guðrún Inga og nokkrir áhorfendur með söng, píanóspil og dans. 7. bekk

3. sæti: Ísól spilaði á ukulele 5. bekkur

3. sæti: Ísak Nói með píanóspil. 7. bekk

Frumlegasta atriðið: Karítas og Guðrún Inga og nokkrir áhorfendur með söng, píanóspil og dans. 7. bekkur


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is