Hraunvallaskóla er slitið

7.6.2018

Við þökkum nemendum, foreldrum, kennurum og öllu starfsfólki fyrir samstarfið í vetur og hlökkum til að sjá ykkur á næsta skólaári. Við minnum á að skrifstofa skólans er opin til 15. júní frá kl. 8-15.

Skrifstofan opnar aftur eftir sumarfrí 15. ágúst. 


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is