Hraunvallaskóli vann Hafnarfjarðarstíl!

23.1.2019

Þetta flotta lið vann heildarútlit í Stíl, Hafnarfirði og munu keppa á Stíl-Samfés. Tveir danshópar frá Mosanum kepptu í danskeppninni og komust báðir hóparnir áfram í danskeppni Samfés. Vel gert hjá öllum keppendum og kennara þeirra!

Still


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is