Hrekkjavökuball hjá 3. bekk

25.10.2017

Foreldrar barna í 3ja bekk ætla að halda hrekkjavökuball fyrir þau á morgun - fimmtudaginn 26.október 17.30 - 19.00 í matsal skólans. Fyrirkomulagið er þannig að hvert barn kemur með nammipoka sem verður lagður í púkk fyrir grikk eða gott. Allir í búning og skemmtum okkur með börnunum. Frábært framtak hjá foreldrum - góða skemmtun öll sömul :)

Hrekkjavokuball

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is