Mikið að gerast

22.5.2020

Þrátt fyrir allt þá er mikið búið að vera í gangi hjá okkur í Hraunvallaskóla.

Vatnsendaskóli skoraði á Hraunvallaskóla á Krakkarúv. 7. bekkur tók málin í sínar hendurog útbjó myndband. Hér má sjá árangurinn:
https://krakkaruv.spilari.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir/24081/8ol0km Hefst 3:12

Allt að gerast í Hraunvallaskóla
:D Vel gert 7.bekkur!!
Það var síðan viðtal við Halldóru Lind og krakkana í 6.bekk um samróm sjá hér:

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/27717/8ku9s1

 

Hraunvallaskóli vann keppnina á samromur.is en nemendur, kennarar og foreldrar lásu 50.000 (slétt!) setningar. Yfirburðarsigur Halldóra Lind fór á Bessastaði ásamt tveimur fulltrúum nemenda og tóku á móti verðlaunum.
Glæsilegur sigur og glæsilegir vinningar sem skólinn fékk.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/05/20/hraunvallaskoli_og_smaraskoli_sigurvegarar/Mynd1Mynd2Mynd3


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is