Notkun spjaldtölva

18.3.2019

26. mars verður haldin kynning fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í Hraunvallaskóla um notkun spjaltölva í kennslu og námi. Allir foreldrar eru velkomnir og við hvetjum sérstaklega
foreldra 5. til 8.bekkja til að mæta. Kynningin verður haldin í fyrirlestrasalnum kl:17:30 - 18:30.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is