Sólmyrkvamyndir

25.3.2015

Nemendur og starfsfólk Hraunvallaskóla fjölmennti út á skólalóð síðastliðinn föstudag til að fylgjast með sólmyrkvanum. Allir nemendur voru fræddir um hættur þess að horfa með berum augum í sólina og fengu svo sólmyrkvagleraugu sem Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness gaf þeim. Er þeim þakkað kærlega fyrir gott framtak. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá þessum skemmtilega morgni.

Hafnarfjarðarbær

Hafnarfjarðarbær









Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is