Orðaþrenna vikunnar er hafin á ný

20.9.2016

Orðaþrenna vikunnar er hafin að nýju. Markmið hennar er að auðga orðaforða og efla lesskilning nemenda. Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að taka þátt í verkefninu með okkur en góður orðaforði er lykillinn að lesskilningi og farsælu námsgengi.

Orð vikunnar 19.-23.september eru:

 Verðmæti

Eitthvað sem verð, gildi er fólgið í >fjárhagsleg, andleg verðmæti
Dæmi:  Það eru mikil verðmæti í sjóræningjakistunni.

Staðreynd

Eitthvað sem er raunverulegt, vitaskuld.

Biðukolla
Afblómgaður fífill.
Dæmi: Soffía blés á biðukolluna

Ordathrenna


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is