Öskudagur

13.2.2018

Það er skertur dagur hjá 1. - 7. bekk á morgun Öskudag, öllum nemendum er frjálst að koma í búningum ef þeir vilja. Í miðdeild er gert ráð fyrir að 6. og 7. bekkur komi með veitingar á sameiginlegt hlaðborð miðdeildar. Enn og aftur minnum við á að skólinn er nú hnetulaus. Skóla lýkur svo kl 11 - einnig  viljum við minna á Öskudagsball í Mosanum fyrir miðdeild kl: 17 - 18:30. 


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is