Plastlaus september

Green Clean Future - ERASMUS+

21.9.2018

Nú ætlum við að safna plasti í eina viku í ,,búrið". Þetta fer þannig fram að við látum allt hreint plast (þarf að þvo matarílát) sem fellur til hér í skólanum á einn stað og sjáum hversu mikið magnið verður á einni viku. Þetta gera allir starfsmenn og nemendur, eldhúsið, Hraunsel og leikskólinn saman. ÞETTA BYRJAR MÁNUDAGINN 24. SEPTEMBER OG STENDUR TIL FÖSTUDAGSINS 28. SEPTEMBER.

Img_20180921_083334


Img_20180919_145840



Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is