Risaeðlur á bókasafninu!

7.2.2018

Það er brjálað stuð þessa dagana hjá 2. bekk. Þau eru að vinna með risaeðlutímann. Anna á bókasafninu er búin að útbúa skemmtilegt verkefni og það er ekkert nema fjör!


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is