Rýmingaræfing

15.10.2019

Á hverju ári er haldin rýmingaræfing í Hraunvallaskóla. Markmiðið með æfingunni er að æfa nemendur og starfsfólk í að fara réttar leiðir út úr skólanum og safnast saman með skipulegum hætti á skólalóð svo unnt sé að taka manntal. Þegar æfingin fór fram voru um 900 manns í húsinu en búið var að rýma húsið og staðfesta að allir nemendur og starfsmenn væru komnir á sinn stað eftir einungis 10 mínútur. Vel gert Hraunvallaskóli!

Bruni-1-MVIMG_20191015_101743


Bruni-2-MVIMG_20191015_101755

Bruni-4-MVIMG_20191015_102121Bruni-5-IMG_20191015_102137

Bruni-4-MVIMG_20191015_102121Bruni-6-IMG_20191015_102207


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is