Samtalsdagur

27.9.2019

Miðvikudagurinn 2. október er samtalsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta í viðtal til umsjónarkennara með foreldri. Hraunsel er opið fyrir þau börn sem eiga vist.

Gruskid-IMG_20180601_094528


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is