Samtalsdagur og kökusala

2.10.2019

Í dag er samtalsdagur og foreldrar í 1. bekk fá að sjá þetta yndislega verkefni sem fyrsti bekkur vann í tengslum við alþjóðlega sjóræningjadaginn þann 19. september síðastliðinn ásamt því að þau lásu bókina Sjóræningjar skipta ekki um bleiur.

Á sama tíma er 7. bekkur að selja kökur og góðgæti til að safna fyrir ferðinni sinni á Reyki.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is