Skólahald með eðlilegum hætti miðvikudaginn 11. desember

10.12.2019

Útlit er fyrir að veðrið verði gengið niður á morgun, miðvikudag, þegar skólahald hefst. Ekki er þörf á að virkja röskun á skólastarfi og engar viðvaranir eru í gangi á höfuðborgarsvæðinu fyrir morgundaginn þó líklega verði nokkuð hvasst. Til að hafa allan varan á eru foreldrar beðnir um að fylgjast vel með fréttum og tilkynningum af veðri. 

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is