• Hafnarfjarðarbær
    Dreki

Skólakynningar

30.8.2019

Á hverju hausti fara fram skólakynningar fyrir foreldra/forráðamenn allra árganga í Hraunvallaskóla. Við vonumst að sjálfsögðu til þess að sjá alla foreldra/forráðamenn á þessum kynningum því nám barnanna kemur okkur öllum við. Með góðri yfirsýn og jákvæðri samvinnu allra hlutaðeigandi má ávallt vænta betri árangurs. Hér fyrir neðan má sjá niðurröðun skólakynninga:

3. bekkur – þriðjudaginn 3. sept kl. 8:15-9:00 Heimasvæði

7. bekkur – fimmtudagur 5. sept kl. 8:15-9:00 Heimasvæði

2. bekkur – föstudagur 6. sept kl. 8:15-9:00 Heimasvæði

4. bekkur – þriðjudagur 10. sept kl. 8:15-9:00 Heimasvæði

5. bekkur – miðvikudagur 11. sept kl. 8:15-9:00 Heimasvæði

6. bekkur – fimmtudagur 12. sept kl. 8:15-9:00 Heimasvæði

10. bekkur – mánudagur 16. sept kl. 8:30-9:15 Fyrirlestrarsalur

8. bekkur – þriðjudagur 17. sept kl. 8:30-9:15 Fyrirlestrarsalur

9. bekkur – miðvikudagur 18. sept kl. 8:30-9:15 Fyrirlestrarsalur

Nemendur í 2., 3. og 4. bekk mæta í skólann á réttum tíma samkvæmt stundaskrá kl. 8:15 og verða í gæslu í Mosanum meðan á skólakynningu stendur. Nemendur í miðdeild mæta í skólann kl. 9:00 þá daga sem skólakynningar fara fram í þeirra árgangi og nemendur í unglingadeild kl. 9:15.

Sérstakt skólafærninámskeið verður haldið fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 1. bekk miðvikudaginn 4. september kl. 17:30 – 20:00 . Nánari upplýsingar verða sendar til þeirra foreldra.

Við hlökkum til samstarfsins í vetur,

Starfsfólk Hraunvallaskóla


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is