Skólalóðin plokkuð

8.10.2019

Nemendur sjá um að halda skólalóðinni okkar fínni - árgangarnir skiptast á um að týna upp ruslið sem fokið hefur inn á lóðina. Í þessari viku er það 8. bekkur sem sér um að hreinsa lóðina og auðvitað eru þau að standa sig frábærlega vel.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is