Skólasetning fimmtudaginn 22. ágúst

22.8.2019

Skólasetning fer fram á sal skólans fimmtudaginn 22. ágúst sem hér segir:

kl. 08:30 Skólasetning 2. og 3. bekkur

kl. 09:00 Skólasetning 4. og 5. bekkur

kl. 09:30 Skólasetning 6. og 7. bekkur

kl. 10:00 Skólasetning 8., 9. og 10. bekkur

Nemendur í 1. bekk koma með foreldrum/forráðamönnum í viðtaltíma,  sem þau fá með símtali,  til umsjónarkennara 22. ágúst

Föstudaginn 23. ágúst mæta 1. bekkingar í örstutta „skólasetningu“ á sal kl. 08:15, eftir það hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is