Smásagnasamkeppni

22.3.2018

Smásagnasamkeppni á vegum KÍ og Heimilis og skóla fór fram meðal grunn- og framhaldsskólanema nú í vetur líkt og í fyrra.

Það gleður okkur að segja frá því að hann Dagur Snær Hilmarsson, nemandi í 9. bekk hreppti 3. sætið í sínum aldursflokki og óskum við honum að sjálfsögðu hjartanlega til hamingju.

Sagan hans Dags heitir Álfinum semlangaði að fljúga og má lesa hana hér


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is