Sigurvegarar í boðsundskeppni grunnskólanna!

29.3.2019

Þriðjudaginn 26. mars var haldin boðsundskeppni grunnskólanna  í Laugardalslaug. Alls sendu 41 skóli lið í keppnina og sendum við tvö lið, eitt af miðdeild og annað af unglingadeild. Fulltrúar miðdeildar gerðu sér lítið fyrir og unnu miðdeildarkeppnina! Fulltrúar unglingadeildarinnar sýndu einnig frábæran árangur en liðið náði 3. sæti. Glæsilegur árangur og við erum virkilega stolt af keppendum okkar.

 

Keppendur voru:

Unglingadeild 8.-10. bekkur:

Sandra Dögg Kristjánsdóttir (10. bekkur)

Birgitta Ingólfsdóttir (8. bekkur)

Ardís Diljá Óskarsdóttir (9. bekkur)

Hildur Valsdóttir (9. bekkur)

 

Edward Jensson (9. bekkur)

Daníel Lúkas Tómasson (9. bekkur)

Dagur Snær Hilmarsson (10. bekkur)

Sigursteinn Máni Þorsteinsson (9. bekkur)

 

Miðdeild 5.-7. bekkur:

Jóhann Brynja Rúnarsdóttir (7. bekkur)

Katja Lilja Andriysdóttir (7. bekkur)

Helga Sigurlaug Helgadóttir (6. bekkur)

Victoría Takacs Ásgeirsdóttir (6. bekkur)

 

Adam Leó Tómasson (6. bekkur)

Andri Már Kristjánsson (7. bekkur)

Aron Haraldsson (7. bekkur)

Bergur Fáfnir Bjarnason (7. bekkur)


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is