Það er bolludagshelgi framundan!
Við óskum ykkur öllum frábæra bolludagshelgi og sjáumst á bollu-mánudaginn með bollunesti og auðvitað verða heimalagaðar pönnusteiktar fiskbollur með lauksósu og soðnum kartöflum í matinn eða gulrótarbollur fyrir þá sem vilja.