Vetrarfrí

18.2.2019

Miðvikudagurinn 20. febrúar er skipulagsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta ekki í skólann þann dag en opið er í Hraunseli fyrir þá sem hafa skráð sig þar. Fimmtudaginn 21. febrúar og föstudaginn 22. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Hraunsel er lokað þá daga. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. febrúar. Venju samkvæmt er frítt í sund í vetrarfríinu og menningarstofnanir standa fyrir fjölbreyttri dagskrá. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á meðfylgjandi tenglum á íslensku, ensku og pólsku.

Vetrarfrí – frítt í sund og fjölbreytt dagskrá menningarstofnana

Winter break – free admission to the swimming pools and a lot of fun things to do at the museums and library

Ferie zimowe – darmowe wejście na baseny oraz wiele ciekawych zajęć w Bibliotece oraz Muzeach w Hafnarfjörður


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is