Hraunsel

Almennar upplýsingar

Hraunsel er frístundaheimili fyrir nemendur í 1.-4. bekk Hraunvallaskóla. Hlutverk frístundaheimila er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára. Opnunartími er virka daga frá kl. 13:10-17:00.

Skráning í frístundaheimilin fer fram á „Mínum síðum“ á www.hafnarfjordur.is og skal fara fram fyrir 10. júní fyrir haustönn, sem er ágúst til og með desember, og fyrir 1. desember fyrir vorönn, sem er janúar til og með júní. Uppsögn fyrir vorönn verður að tilkynna fyrir 15. desember annars framlengist umsókn til og með júní.

Gjaldskrá,umsóknir og breytingar

Upplýsingasíður fyrir Hraunsel er að finna á Facebook - https://www.facebook.com/hraunsel

Starfsfólk Hraunsels:
Sara Pálmadóttir, deildarstjóri
Una Björk Unnarsdóttir, aðstoðarverkefnastjóri
Agnieszka Bukowska, skóla- og frístundaliði
Anna Ágústa Birgisdóttir, skóla- og frístundaliði
Aþena Jónsdóttir, skóla- og frístundaliði
Bergþór Bjarkason, skóla- og frístundaliði
Carla Sifia dos Santos Teixeira, skóla- og frístundaliði
Dagbjört Helga Daníelsdóttir, skóla- og frístundaliði
Elma Líf Leo, skóla- og frístundaliði
Gróa Guðmundsdóttir, skóla- og frístundaliði
Hildur Sigrún Jóhannsdóttir, skóla- og frístundaliði
Jose Adán Barahona Martínez, skóla- og frístundaliði
Malgorzata Siuzdak, skóla- og frístundaliði
Myra Loni Oriol, skóla- og frístundaliði
Katrín Una Garðarsdóttir, skóla- og frístundaliði
Sigfríð Andradóttir, skóla- og frístundaliði
Valgerður Hjálmarsdóttir, skóla- og frístundaliði
Viktor Breki Auðunsson, skóla- og frístundaliði
Þorsteinn Emil Jónsson, skóla- og frístundaliði
Þórður Alli Aðalbjörnsson, skóla- og frístundaliði

Best er að ná inn í Hraunsel með því að hringja í Söru deildarstjóra í síma 664-5788 og á sarap@hraunvallaskoli.is eða Unu aðstoðarverkefnastjóra í síma 664-5757 eða á unabjork@hraunvallaskoli.is.

Erfitt getur verið að ná í okkur á milli kl.13:00 og 14:30 og þess vegna biðjum við foreldra að hringja fyrir þann tíma í okkur með skilaboð.



Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is