Mosinn

Mosinn er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 5.-10. bekk í Hraunvallaskóla.

Mosinn er staðsettur á fyrstu hæð á móti íþróttahúsinu í endanum hjá bílastæðinu.

Aðaláherslan er á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir unglinga í 8.-10. bekk þrisvar sinnum í viku en boðið er líka uppá starf fyrir 5.-7. bekk tvisvar sinnum í viku.

Mosinn notar samfélagsmiðla mikið í starfinu, hvetjum við foreldra, forráðamenn og nemendur til að skoða bæði dagskrá og myndir sem koma þar inn.
Facebook =
Instagram = Mosinn
Snapchat = Mosalingurinn

Deildarstjóri er Sara Pálmadóttir s: 664-5788 og sarap@hraunvallaskoli.is
Aðstoðarvrekefnastjóri er Una Björk Harðardóttir s: 664-5757 og unabjork@hraunvallaskoli.is

Opnunartími Mosans
5.-7. bekkur
Mánudaga og föstudaga kl 17:00 – 18:45

8.-10. bekkur
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 19:30 – 22:00
Í frímínútum og hádegishléi alla virka daga.

Starfsfólk
Sara Pálmadóttir, deildarstjóri
Una Björk Harðardóttir, aðstoðarverkefnastjóri
Sigríður Diljá Vilhjálmsdóttir, tómstundaleiðbeinandi
Guðlaugur Ísak Gíslason, tómstundaleiðbeinandi
Bergþór Snær Gunnarsson, tómstundaleiðbeinandi
Viðar Aron Jónsson, tómstundaleiðbeinandi
Jónas Eyjólfur Jónasson, tómstundaleiðbeinandi


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is