Stjórnendur

Í stjórnunarteymi skólans eru skólastjóri, aðstoðarskólastjóri, deildarstjóri stoðþjónustu og deildarstjórar stiga.

Hlutverk stjórnunarteymis er að vinna að stefnumörkun skólans eftir lögum og reglugerðum og skólastefnu Hafnarfjarðar. Það veitir skólanum faglega forystu og ber ábyrgð á að skipulag skólastarfsins sé í samræmi við aðalnámskrá og skólanámskrá.

Lars Jóhann Imsland skólastjóri – lars@hraunvallaskoli.is  

Guðrún Sturlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri - gudrunst@hraunvallaskoli.is

Hjördís Bára Gestsdóttir deildarstjóri 8. - 10. bekkja - hjordisbg@hraunvallaskoli.is

Linda Hrönn Helgadóttir deildarstjóri 1.-4. bekkja - linda@hraunvallaskoli.is

Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir deildarstjóri 5.-7. bekkja - gudbjorgn@hraunvallaskoli.is

Ásta Björk Björnsdóttir deildarstjóri stoðþjónustu - astabjork@hraunvallaskoli.is


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is