Velkomin á Vellina - Hverfishátíð við Hraunvallaskóla

- BMX brós opna hátíðina kl.16:30
- Sirkus Íslands skemmtir börnum og fullorðnum
- Bubblebolti á fótboltavellinum
- Risarennibraut
- Hoppukastali
- Andlitsmálun
- Pylsusala og fleiri veitingar í sölubásum
- Ís í boði foreldrafélagsins fyrir öll börn
Útskrift og skólaslit
Þriðjudaginn 6. júní útskrifast nemendur úr 10. bekk skólans. Þetta er stór stund sem við fáum að upplifa saman.
Útskriftin er á eftirtöldum tímum:
kl. 16:00 Útskrifast 10. ÓS
kl. 17:00 Útskrifast 10. JTS
kl. 18:00 Útskrifast 10. KJ
Hverjum nemanda er frjálst að bjóða með sér allt að 5 gestum og hlökkum við til að sjá ykkur öll saman á þessum merku tímamótum.
Áherslur í skólastarfi

SMT skólafærni
Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.
...meira
Opni skólinn
Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.
...meira
Heilsueflandi grunnskóli
Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.
...meiraHraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is