4.12.2023 : Foreldrabréf desembermánaðar

Hér er foreldrabréf desembermánaðar. Það er heilmikið á döfunni en umfram allt þá viljum við njóta desembermánaðar í formi samveru og vináttu.
Njótið þess að vera með hvert öðru á þessum dásamlega tíma og verið góð hvert við annað.


27.11.2023 : Jólakaffihús

Jolakaffihus-Hrauno-2023Fimmtudaginn 30. nóv. frá kl. 16:30-18:30 verður jólakaffihús Hraunvallaskóla opið í matsal skólans. Við hvetjum alla til þess að mæta og eiga yndislega stund með okkar fallega samfélagi hér í skólanum ❤.
...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is