22.10.2021 : Foreldrarölt Hraunvallaskóla

Utivist2017Á undanförnum árum hafa foreldrar og forráðamenn í samstarfi við foreldrafélög skólanna, félagsmiðstöðvarnar og lögregluna farið í skipulagt foreldrarölt á kvöldin um helgar. Um er að ræða sjálfboðaliðastarf foreldra þar sem leitast er við að ná fram samstöðu þeirra á meðal um að virða reglur um útivist barna og koma í veg fyrir hópamyndun unglinga eftir að lögbundnum útivistartíma er lokið. 

...meira

14.10.2021 : Samtalsdagur 20. okt.

Samtalsdagur_1634214664107

Miðvikudagurinn 20. október er samtalsdagur í Hraunvallaskóla. Það er afar ánægjulegt að geta boðið upp á hefðbundin viðtöl eftir nokkurt hlé þar á. Loksins geta foreldrar, barn og umsjónarkennari sest niður saman og átt samtal. Skráningar eru opnar til miðnættis föstudagskvöldið 15. október.

...meira

11.10.2021 : Ærslabelgur við Hraunvallaskóla

Aerslabelgur-PXL_20211011_134002780Nýr ærslabelgur og sá fjórði í Hafnarfirði hefur nú risið á lóð Hraunvallaskóla og geta nemendur við skólann og kátir krakkar á Völlunum og vonandi víðar notið þess að hoppa á belgnum á meðan veður leyfir. Sjá nánar hér:   

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is