1.12.2021 : Skólastarfið í desember

Nú er fullveldisdegi lokið hér í Hraunvallaskóla og gaman að sjá marga prúðbúna nemendur á göngum skólans. Okkur langar að segja ykkur hvað við ætlum meðal annars að fást við í desember. Njótið vel og munið að vera góð við hvert annað á aðventunni.


30.11.2021 : Fullveldisdagurinn 1. des.

FaniÁ morgun 1. des. er fullveldisdagurinn og ætlum við í Hraunvallaskóla að halda hann hátíðlegan með því að mæta spariklædd í skólann. Nemendur fá kynningu á hvað gerðist þennan dag og af hverju við viljum fagna honum. Hér eru nokkrir fróðleiksmolar um daginn.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is