13.6.2022 : Sumarkveðja

SumarbrosidUm leið og við þökkum fyrir samstarfið í vetur þá viljum við gleðja ykkur með Sumarbrosinu okkar. Smellið hér og fræðist um hvað nemendur voru að bralla þessa síðustu vordaga. 

Skrifstofa skólans lokar 16. júní og opnar aftur 15. ágúst. Skólasetning er 23. ágúst og verður auglýst nánar síðar. 

HAFIÐ ÞAÐ SEM ALLRA BEST Í SUMARFRÍINU!

...meira

9.6.2022 : Hverfishátíð

Minnum á vorhátíðina í dag fimmtudag.

 

...meira

1.6.2022 : Skólastarfið í júní

Nú er að farið að líða að lokum þessa skólaárs en samt sem áður fullt af skemmtilegum hlutum framundan. Hér er foreldrabréfið með upplýsingum um síðustu dagana.
Við viljum minna á okkar árlega valkvæða samtalsdag sem verður þriðjudaginn 7. júní, nánar í bréfinu. Búið er að opna fyrir skráningar og verður hægt að skrá í samtöl út föstudaginn 3. júní.

Mig langar að þakka fyrir foreldrasamstarfið á þessu skólaári og takk fyrir að leyfa okkur að umgangast og kynnast ykkar yndislegu börnum, þið eruð æði....meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is