Valnámskeið

Við í Hraunvallaskóla leitumst við að bjóða upp á fjölbreytt val fyrir nemendur í unglingadeild með það að markmiði að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi og komið sé til móts við þarfir nemenda. Valnámskeiðin eru kennd í þriggja anna kerfi þar sem hvert námskeið er kennt í 80 mínútur einu sinni í viku. 

Hér að neðan má nálgast upplýsingar um þau valnámskeið sem í boði eru. Nemendum og forráðamönnum þeirra er bent á að skoða vel það sem er í boði og vanda valið.

Þitt er valið 2023-2024 - Upplýsingar um allar valgreinar. Smellið hér


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is