Nemendaráð skólans
Félagið heitir Nemendafélag Hraunvallaskóla, hefur aðsetur í Hraunvallaskóla og starfar samkvæmt lögum grunnskóla. Allir nemendur í Hraunvallaskóla eru félagar í Nemendafélaginu en einungis nemendur í 8.-10. bekk mega sitja í embættum og hafa kosningarétt.
Nemendaráð er skipað fulltrúum úr 8., 9. og 10. bekk skólans.
Kári Hlynsson 10. MJ formaður
Bryndís Björk Guðvarðardóttir 10. HBG varaformaður
Agnes Fjelsted Sigurðardóttir 8. ÁRB
Vaka Magndís Magnadóttir 8. ÁRB
Ísól Eyja Brown 8. ÁRB
Ísabel Una Lindberg Izeva 9. ÓS
Helena Björg Oddsdóttir 9. ÓS
Emilía Ósk Daníelsdóttir 9. JTS
Isabella Berg Brynjarsdóttir 9. JTS
Árósa Snorradóttir 10. MHR
Fulltrúar í skólaráði Hraunvallaskóla
Kári Hlynsson 10. MJ
Bryndís Björk Guðvarðardóttir 10. HBG
Fulltrúar í Ungmennaráði Hafnarfjarðar
Kári Hlynsson 10. MJ
Ísabella Berg Brynjarsdóttir 9. JTS
Emilía Ósk Daníelsdóttir 9. JTS
Fulltrúar í heilsueflandi grunnskólateymi
Ísabel Una Lindberg Izeva 9. ÓS
Helena Björg Oddsdóttir 9. ÓS
- Nýrri færsla
- Nýrri færsla