Nemendaskápar
Nemendur í 8.–10. bekk hafa kost á að fá nemendaskáp frá skólabyrjun til skólaloka.Nemandi útvegar sjálfur lás til að læsa sínum skáp. Gerist nemandi brotlegur varðandi notkun og umgengni um nemendaskáp missir hann sinn skáp og jafnvel rétt til að fá nemendaskáp í framtíðinni.
- Nýrri færsla
- Nýrri færsla