Dagskrá framundan

Skipulagsdagur 26. október

Mánudaginn 26. okt. er skipulagsdagur. Þá eru nemendur í fríi en Hraunsel er opið fyrir alla nemendur í 1.-4. bekk en skráningar er krafist. 

Lesa meira

Vetrarfrí 22.-23. október

Dagana 22. og 23. október er vetrarfrí og er Hraunsel lokað þá daga.

Lesa meira

Skertur skóladagur 21. október

Miðvikudagurinn 21. október er skertur dagur og eru nemendur í unglingadeild til kl. 10:35, nemendur í yngri deild til kl. 11:00 og nemendur í miðdeild til kl. 11:10 í skólanum.

Lesa meira

Samtalsdagur 8. október

Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag þar sem viðtölin fara fram í gegnum síma eða fjarfundabúnað

Lesa meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is