Dagskrá framundan
Konudagurinn
Konudagur er fyrsti dagur mánaðarins góu í gamla norræna tímatalinu, sem er sunnudagurinn í 18. viku vetrar á milli 18. og 24. febrúar. Rétt eins og fyrsti dagur mánaðarins þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn.
Lesa meiraSamtalsdagur
Samtalsdagurinn verður rafrænn á Google Meet með foreldri/forsjáraðila og barni.
Lesa meiraFyrsti dagur skóla á nýju ári
Mánudagurinn 4. janúar er fyrsti skóladagurinn á nýju ári - mæting samkvæmt stundatöflu.
Lesa meiraÞrettándinn
Þrettándinn er 6. janúar og er stytting á þrettándi dagur jóla og er almennt kallaður síðasti dagur jóla. Á þrettándanum fer Kertasníkir, síðastur jólasveina, frá mannabyggðum aftur til fjalla og þar með lýkur jólunum.
Algengt var að gera sér dagamun í lok jóla og einnig var þrettándinn einskonar varadagur fyrir útiskemmtanir ef veður brást um áramót. En nær eini siðurinn sem tengist þrettándanum í dag, eru útiskemmtanir með brennu, dansi og söng. Þar koma fram álfar, tröll, jólasveinar og aðrir slíkir. Fólk kemur saman við brennuna með kyndla, skýtur upp síðustu flugeldunum frá áramótunum og syngur saman áramóta og álfasöngva.
Lesa meira- 3. og 7. bekkur stofujól
- 2. & 6. bekkur stofujól
- 1. & 4. bekkur stofujól
- Stofujól í unglingadeild
- Jólaball Mosans - fellur niður
- Jólasamvera í yngri deild
- Jólasamvera í miðdeild
- Klukkustund kóðunar
- Skipulagsdagur 26. október
- Vetrarfrí 22.-23. október
- Skertur skóladagur 21. október
- Samtalsdagur 8. október
- Söngleikur 10. bekkjar
- Hæfileikakeppni miðdeildar
- Samræmd próf í 9. bekk
- Samtalsdagur
- Vetrarfrí
- Skipulagsdagur
- Dagur stærðfræðinnar
- Laugarvatn 9. bekkur
- Dagur Leikskólans
- Grunnskólahátíð
- Samtalsdagur
- Bóndadagur
- Samvera 6. bekkjar
- Jólafrí hefst 18. desember
- Jólaböll
- Skóli hefst á nýju ári
- Jólaball Mosans
- Jólasamvera miðdeildar
- Reykir 7. bekkur
- Samvera 7. Drangey
- Samvera 5. Engey
- Upplestrarkeppnin sett
- Skipulagsdagur
- Vinavikan
- Vetrarfrí
- Bóka- og bíóhátíð
- Samtalsdagur
- Samræmd könnunarpróf 4. bekkur
- Skipulagsdagur
- Samræmd próf í 7. bekk
- Samræmd próf í 7. bekk
- Árshátíð unglingadeildar
- Samræmd könnunarpróf 9. bekkur
- Páskafrí
- Hraunvallaleikar
- Bóka- og bíóvika
- Samvera
- Öskudagur
- Sprengidagur
- Bolludagur
- Vetrarfrí
- Skipulagsdagur
- Samvera í miðdeild
- 7. bekkur á Reykjum
- Samvera í miðdeild
- Vorönn byrjar
- Haustönn lýkur
- Skipulagsdagur
- Stofujól
- Jólaball Mosans og stofujól unglingadeildar
- Jólasamvera miðdeild
- Bóndadagur
- Upplestrarkeppnin sett
- Dagur íslenskrar tungu
- Baráttudagur gegn einelti
- Skiplagsdagur
- Vinavika
- Fyrsti vetrardagur
- Vetrarfrí
- Baráttudagur gegn einelti
- Samtalsdagur
- Skólakynningar í unglingadeild
- Skipulagsdagur kennara
- Skólakynning hjá 6. bekk
- Skólakynning hjá 7. bekk
- Skólakynning hjá 3. bekk
- Skólakynning hjá 2. bekk
- Skólakynning hjá 5. bekk
- Skólafærninámskeið 1. bekkur
- Skólakynning hjá 4. bekk
- Skólasetning 2018
- Skrifstofa opnar að nýju
- Skrifstofa lokar
- 10. bekkur skólaslit
- Undirbúningur og frágangur kennara
- Skólaslit
- Íþróttadagur
- Sjómannadagurinn
- Samtalsdagur
- Skipulagsdagur
- Þemadagar og áhugasviðsverkefni
- Hvítasunnan
- Vorhátíð foreldrafélagsins
- Skólamót 9. bekkja
Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is