Dagskrá framundan

Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur þann 26. september ár hvert frá árinu 2001. Þann dag eru allir Evrópubúar hvattir til þess að uppgötva og kynna sér tungumál, enda er fjölbreytni tungumála tól sem hægt er að nota til þess að öðlast betri skilning á menningu annarra, og einnig mikilvægur hluti af ríkri menningarhefð heimsálfunnar.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is