Dagskrá framundan

Klukkustund kóðunar

Árlega í byrjun desember tekur Hraunvallaskóli þátt í Klukkustund kóðunar (e. Hour of Code) Þá hittast bekkir og eldri hjálpa yngri og stundum öfugt við að kóða skemmtileg verkefni. Það má alltaf finna eitthvað sniðugt á síðunni okkar til að vinna að.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is