Dagskrá framundan

Skipulagsdagur

Miðvikudaginn 19. febrúar er skipulagsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag en Hraunsel er opið fyrir þá nemendur sem þar eiga vist. 


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is