Fréttir
Foreldrar barna í 8. bekkjum Hraunvallaskóla fengu Foreldraverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar
Foreldrar barna í 8. bekkjum fengu á dögunum Foreldraverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar. Hraunvallaskóli átti fleiri tilnefningar en Anna Rut Pálmadóttir deildarstjóri stoðþjónustu, kennarar og starfsfólk í 1. bekk og kennarar í 2. bekk voru einnig tilnefndir. Hjartanlegar hamingjuóskir til okkar allra fyrir þetta frábæra áhugafólk um foreldrasamtarf.
BREYTING -Skipulag skólastarfs vegna boðaðra verkfalla
Aðildarfélagar BSRB sem starfa í grunnskólum og frístundaheimilum, skóla- og frístundaliðar, stuðningsfulltrúar, skólaritarar og húsumsjónarmenn og aðrir sem eru í Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar, hafa boðað til verkfalls eins og hér segir:
· Frá og með kl. 00:00 mánudaginn 22. maí til kl. 12 sama dag
· Frá og með kl. 00:00 þriðjudaginn 23. maí til kl. 12 sama dag
· Frá og með kl. 00:00 miðvikudaginn 24. maí til kl. 23:59 sama dag
Enginn má ganga í störf þessa starfsfólks nema skólastjóri. Komi til vinnustöðvunar verða grunnskólar Hafnarfjarðarbæjar opnir sem hér segir:
Mánudagur 22. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá frá kl. 12.00. Frístundastarf og opnun félagsmiðstöðva er óbreytt.
Þriðjudagur 23. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar og samkvæmt stundaskrá frá kl. 12.00. Ekkert skólastarf er eftir fyrstu tvær kennslustundirnar fram til kl. 12.00. Frístundastarf og opnun félagsmiðstöðva er óbreytt.
Miðvikudagur 24. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar og ekkert skólastarf eftir það. Frístundaheimili eru lokuð. Starfsemi félagsmiðstöðva er óbreytt.
Ljóst er að verkfallið hefur áhrif á gæslu, matmálstíma og stuðning við einstaka nemendur. Mögulegt er að skólinn muni hafa samband við foreldra barna með miklar sértækar stuðningsþarfir eða gera þurfi breytingar sem hafi áhrif á stærri hópa. NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞAÐ KOMA FRÁ UMSJÓNARKENNURUM.
Búast má við að engin símsvörun verði meðan verkföll standa. Foreldrar eru beðnir um að tilkynna forföll gegnum mentor þessa daga. Skólahúsnæðið opnar kl. 8:15 þriðjudag og miðvikudag en mikilvægt er að nemendur mæti stundvíslega í sínar kennslustundir (ekki fyrr og ekki seinna) og fari beint heim að kennslu lokinni.
Verði verkfalli aflýst er skólastarf með óbreyttum hætti.
Foreldrar og forsjáraðilar eru hvattir til að fylgjast vel með gangi mála.
Skólastjórnendur grunnskóla Hafnarfjarðar
English below
...meiraBOÐAÐ VERKFALL AÐILARDARFÉLAGA BSRB

- Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 22. maí 2023 til klukkan 12:00 mánudaginn 22. maí 2023.
- Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 23. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 23. maí 2023.
- Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 24. maí 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 24. maí 2023.
English below
...meiraSamvinna barnanna vegna / Cooperation for our children - Hafnarfjörður
Hvetjum öll til að skrá sig. Skráningarform hér: https://forms.gle/PZge2N9beTjX8BJk6 Fundurinn verður aðgengilegur í streymi fyrir þá sem ekki komast á staðinn. Fundurinn verður textaður á ensku. Ath. að það er mikilvægt að skrá netfang til að fá link fyrir streymi. English below.
Söngvaseiður í Hraunvallaskóla
Undanfarin ár hefur verið settur upp söngleikur í
söngleikjavali og er það sannarlega einn af hápunktum ársins. Síðustu helgi
sýndu nemendur söngleikinn Söngvaseið, eða Sound of music. Hátt í 300 manns
komu á sýninguna sem var vel heppnuð og krakkarnir stóðu sig frábærlega. Það er
ekki auðvelt að setja upp svona stórt verk en við notuðum sama handrit og notað
var í Þjóðleikhúsinu. Þökkum við öllum sem komu og óskum við krökkunum til hamingju
með þetta vel heppnaða verkefni.

Varlafréttir eru komnar í loftið
Fréttahópur miðdeildar sér um að miðla fréttum á Hraunvallaleikum. Fyrsti dagurinn er komin í loftið og fréttamenn koma til með að halda áfram að flytja ykkur fréttir næstu daga.
...meira- Hraunvallaskóli í 2. sæti í Stóru upplestrarkeppninni
- Söngleikurinn Söngvaseiður
- Brosið!
- Úrslit skólans í Stóru upplestrarkeppninni
- Skólastarfið í mars
- Samvinna - barnanna vegna!
- Vetrarfrí í Hafnarfirði
- Framundan í febrúar
- Appelsínugul viðvörun að morgni þriðjudags 7. febrúar
- Samtalsdagur 1. febrúar
- Göngum í takt - Fyrirlestur um jákvæð og góð samskipti
- Foreldrakönnun Skólapúlsins
- JÓLAKVEÐJA
- Skólastarfið í desember
- Jólakaffihús í Hraunvallaskóla
- Foreldrafræðsla - Göngum í takt!
- BROSIÐ!
- Takk fyrir knúsið!
- Skólastarfið í nóvember
- Samantekt frá opnum fundi um samskipti og viðbrögðum við einelti
- Opinn fundur um samskipti og vinnubrögð við einelti
- Vetrarfrí í Hafnarfirði - hugmyndir að góðri skemmtun
- Förum varlega í haust
- Foreldrastarf er gjöf til barna
- Skólastarfið í október
- Gulldrekalottó
- Aðalfundur foreldrafélagsins
- Skipulagsdagur og skólakynningar
- Framundan í september
- Skólasetning 23. ágúst
- Gleðilega hinsegin daga
- Sumarkveðja
- Hverfishátíð
- Skólastarfið í júní
- Hraunvallaskóli í 2. sæti í Skólahreysti 2022
- Skólastarfið í maímánuði
- Hæfileikakeppni miðdeildar
- Hraunvallaskóli tryggði sér farseðil í úrslit Skólahreysti eftir harða keppni
- Opið fyrir skráningu á frístundaheimili skólaárið 2022-2023
- Brosið er komið út!
- Varlafréttir
- Lífið er núna
- Framundan í apríl
- Einstakur apríl
- Unglingarnir frábærir
- FRUMSÝNING – BUGSY MALONE
- Gul viðvörun
- Lesum saman - Það er gaman
- Framundan í mars
- Öllum sóttvarnaaðgerðum aflétt
- APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
- Vetrarfrí og skipulagsdagur
- Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13.00 í dag
- Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar
- Febrúarbréfið
- Samtalsdagur 1. feb.
- Skrifstofan lokar kl. 14:00
- Breyttar reglur um sóttkví á skólastarf
- Skráning í samtöl á samtalsdaginn
- Frá skólastjóra
- Matarþjónusta í hádegi hefst á ný
- Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk
- Skólastarfið í janúar
- Breyting! Skólastarfið hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 5. janúar
- Skólastarfið
- Jólabrosið
- Stofujól og jólafrí
- Jólahurðaskreytingakeppnin
- Kakó- og piparkökudagurinn
- Stofujólin yfir á 17. des.
- Skólastarfið í desember
- Fullveldisdagurinn 1. des.
- Fréttabréf Mosans 1. tbl.
- Skipulagsdagur 15. nóv.
- Covid-19 fréttir
- Brosið
- Skólastarfið í nóvember
- Jákvæð og örugg netnotkun
- Alþjóðlegi bangsadagurinn
- Foreldrarölt Hraunvallaskóla
- Samtalsdagur 20. okt.
- Ærslabelgur við Hraunvallaskóla
- Skólastarfið í október
- Gulldrekalottó
- Útivistarreglur
- Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13:30 - 17:00 í dag
- Viðburðir í september
- Frá skólastjóra
- Upplýsingar til foreldra frá skrifstofu mennta- og lýðheilsusviði Hafnarfjarðar
- Skólasetning - BREYTING
- Skrifstofa Hraunvallaskóla
- Sumarkveðja
- Leikjanámskeið í Hraunseli / Summer course in Hraunsel
- Opnunartími skrifstofu
- Vikan framundan - skólaslit
- ÚRSLIT Í SKÓLAHREYSTI
- Umferðarmenning Hraunvallaskóla
- Skólahreysti 2021
- Tilslakanir frá 10. maí
- Framundan í maí og júní
- Vegna Covid-19 frétta helgarinnar
- Brosið!
- Glæsilegir fulltrúar Hraunvallaskóla á lokahátíð Stóru upplestrarkeppinnar
- Framundan í apríl
- Blái dagurinn 9. apríl
- Skráning á frístundaheimili skólaárið 2021-2022
- Nánari upplýsingar um mætingu nemenda á þriðjudaginn
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar eftir páska til 15. apríl
- Varlafréttir
- Skólanum lokað fram að páskum
- Forvarnarfræðsla í 8. bekk
- Samræmdum könnunarprófum aflýst
- Framundan í mars
- Allt starfsfólk grunnskólanna hlaut hvatningarverðlaun
- Stóra upplestrarkeppnin
- Mamma mia - MIÐASALAN HEFST Í DAG - 4.mars
- Krjúpa, skýla, halda
- Kynfræðsla í unglingadeild
- Vetrarfrí
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Framundan í febrúar
- Samtalsdagur 2. febrúar
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
- Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 7. janúar
- Jólabrosið
- Til starfsmanna og forráðamanna nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Jólamánuðurinn
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar frá 2. desember
- Röskun á skólastarfi - leiðbeiningar uppfærðar
- Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020.
- Skólastarf frá 18. nóvember
- Brosið
- Skipulagsdagur
- Til foreldra/forsjáraðila nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Skipulagsdagur á mánudaginn 2. nóvember
- Vinnum saman
- Tæknidagar
- Fréttir úr skólastarfinu
- Sóttvarnir í Hraunvallaskóla
- Samtalsvika 5.-9. okt.
- Framundan í október
- Gulldrekalottó 2020
- Ólympíuhlaup ÍSÍ 2020
- Tilkynning - Sóttvarnir
- Skipulagsdagur
- Leiðbeiningar um skólastarf í grunnskólum vegna COVID-19
- Foreldrabréf frá skólastjóra
- Umferðaröryggi
- Skólasetning
- Sumarfrí
- Brosið
- Grúskdagar í Hraunvallaskóla 2020 ,,Ferðumst innanhúss“
- Skólaslit þessa skólaárs
- Glæsilegir fulltrúar Hraunvallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni og í smásagnakeppni 8.-10. bekkja
- Grunnskólamóti Hafnarfjarðar í skák
- Mikið að gerast
- Skráningar á frístundaheimili veturinn 2020-2021
- Skólastarf frá 4. maí
- Brosið er komið út
- Nánar um skólahald í grunnskólum Hafnarfjarðar eftir páskafrí
- Páskamyndasamkeppni í Hraunvallaskóla
- Drekaslóðir
- Skipulag á skólastarfi næstu vikur
- Til foreldra nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar.
- Mánudagurinn 16. mars verður starfsdagur í öllum skólum
- Bréf almannavarna til nemenda, foreldra og forráðamanna / To students, parents and guardians
- Upplýsingar um COVID-19 á mörgum tungumálum
- Búið er að semja / No Strike
- Fréttir vegna yfirvofandi verkfalls
- Stóra upplestrarkeppnin
- Upplýsingar til foreldra/forráðamanna út af COVID-19
- Umfjöllun í dag kl 20
- Vetrarfrí
- Röskun á skólastarfi og öðru starfi sveitarfélagsins – skilaboð til íbúa/foreldra/forráðamanna
- Skipulagsdagur og vetrarfrí
- Grunnskólahátíð í Hafnarfirði
- Jákvæð netnotkun barna og unglinga
- Samtalsdagur
- Heimsókn í álverið
- SÖNGKEPPNI HAFNARFJARÐAR Í KVÖLD!
- Gul viðvörun!
- Umsóknir og innritun í grunnskóla
- Gul viðvörun
- Síðdegishressing í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Skilaboð til foreldra og forráðamanna barna
- Jólabrosið
- Jákvæðar niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins í Hraunvallaskóla
- Frístundabílinn er komin í jólafrí
- Klukkustund kóðunar
- Skólahald með eðlilegum hætti miðvikudaginn 11. desember
- Allir heim kl. 14 í dag!
- Allir heim fyrir kl. 15 á morgun þriðjudaginn 10. desember
Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is