Fréttir
Hraunvallaskóli er símalaus skóli frá 1. október
Frá og með 1. október verður Hraunvallaskóli símalaus skóli. Er þetta skref stigið til að bæta velferð og líðan nemenda en rannsóknir hafa sýnt að tengsl eru á milli streitu og kvíða og mikillar netnotkunar sem er einna helst í gegnum símann. Sími sem tæki hefur ekkert kennslufræðilegt gildi einn og sér því nemendur skólans hafa aðgang að Ipad og þar með snjalltækninni sem er mikilvæg í nútíma skólastarfi. Við erum því ekki að fara aftur í tímann eða afneita nútímakennsluaðferðum og vinnubrögðum, heldur eingöngu að styrkja námsumhverfi okkar, skapa ró og efla félagsleg samskipti nemenda okkar í raunheimum.
Það er mikilvægt að heimili og skóli verði algjörlega í takt og skuldbundin reglum og verkferlum sem snúa að símalausum skóla. Reglur um símanotkun eru eftirfarandi:
...meiraGulldrekalottó
Nú er komið að árlega GULLDREKA- lóttó leiknum okkar. Leikurinn byrjar mánudaginn 2. október og stendur yfir í 2 vikur. Tilgangur leiksins er að hvetja nemendur til að fara eftir SMT skólareglum. Nemendur leggja sig fram við að sýna fyrirmyndarhegðun á almennum svæðum skólans ( matsal, göngum og skólalóð). Jákvætt andrúmsloft skapast sem leiðir til betri hegðunar. Allir nemendur geta verið með í leiknum. Leikurinn gengur út á það að 10 nemendur skólans í 1.-4. bekk annars vegar og 5.-10. bekk hinsvegar, fá einn „Gulldreka“ á dag í 10 daga. Hvor hópur safnar þá samtals 100 „Gulldrekum“.
Þar sem þetta er lottó þá geta allir unnið ef þeir bara fara eftir SMT skólareglum.
...meiraKynning á skólareglum og símalausum skóla
Kæru foreldrar/forsjáraðilar
Miðvikudaginn 27. september kl. 8:10 – 8:40 verður kynning á
skólareglum og símalausum skóla í fyrirlestrarsal skólans. Farið verður yfir
uppfærðan agaferil og fyrirhugaðar reglur um símalausan skóla kynntar. Þessi
kynning er fyrir alla foreldra/forsjáraðila og vonumst við til að sjá sem
flesta.
Framundan í ágúst og september
Nú er skólaárið 2023-2024 að hefjast og fullt af spennandi verkefnum framundan. Hér er fyrsta foreldrabréfið en í því eru viðburðir framundan ásamt áríðandi skilaboðum til allra.
Skólasetning 2023-2024
Nú er skólaárið 2023-2024 að fara af stað. Starfsfólk er á fullu við undirbúning og hlakkar til að taka á móti okkar frábæru nemendum. Við erum full bjartsýni fyrir komandi vetri.
Skólasetning er 23. ágúst á eftirtöldum tímum:
kl. 09:00 2.-4. bekkur
kl. 09:30 5.-7. bekkur
kl. 10:00 8.-10. bekkur
Forsjáraðilar og nemendur í 1. bekk fara í viðtal á þessum degi til síns umsjónarkennara og mæta síðan á skólasetningu 24. ágúst á sal skólans. Eftir skólasetninguna fara nemendur á sitt heimasvæði og hefja skólagöngu sína.
Hraunsel er lokað vegna starfsdags 22. og 23. ágúst. Aftur á móti verður opið hús í Hraunseli frá kl. 15:00-16:00 þann 23. ágúst. Þar gefst forsjáraðilum kostur á að sjá umhverfi Hraunsels og spjalla við starfsfólkið.
...meiraSumarkveðja
Starfsfólk Hraunvallskóla sendir hlýjar sumarkveðjur til landsmanna nær og fjær. Við höfum lokað skrifstofu skólans en opnum aftur 15. ágúst. Skólasetning er 23. ágúst en nánari upplýsingar birtast hér á heimasíðu skólans þegar nær dregur. Gleðilegt sumar!
Velkomin á Vellina - Hverfishátíð við Hraunvallaskóla

- BMX brós opna hátíðina kl.16:30
- Sirkus Íslands skemmtir börnum og fullorðnum
- Bubblebolti á fótboltavellinum
- Risarennibraut
- Hoppukastali
- Andlitsmálun
- Pylsusala og fleiri veitingar í sölubásum
- Ís í boði foreldrafélagsins fyrir öll börn
Útskrift og skólaslit
Þriðjudaginn 6. júní útskrifast nemendur úr 10. bekk skólans. Þetta er stór stund sem við fáum að upplifa saman.
Útskriftin er á eftirtöldum tímum:
kl. 16:00 Útskrifast 10. ÓS
kl. 17:00 Útskrifast 10. JTS
kl. 18:00 Útskrifast 10. KJ
Hverjum nemanda er frjálst að bjóða með sér allt að 5 gestum og hlökkum við til að sjá ykkur öll saman á þessum merku tímamótum.
- Brosið
- Foreldrar barna í 8. bekkjum Hraunvallaskóla fengu Foreldraverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar
- BREYTING -Skipulag skólastarfs vegna boðaðra verkfalla
- Skólastarfið framundan
- BOÐAÐ VERKFALL AÐILARDARFÉLAGA BSRB
- Hvatningarverðalaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar 2023
- Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children - Hafnarfjörður
- Söngvaseiður í Hraunvallaskóla
- Varlafréttir eru komnar í loftið
- Hraunvallaskóli í 2. sæti í Stóru upplestrarkeppninni
- Söngleikurinn Söngvaseiður
- Brosið!
- Úrslit skólans í Stóru upplestrarkeppninni
- Skólastarfið í mars
- Samvinna - barnanna vegna!
- Vetrarfrí í Hafnarfirði
- Framundan í febrúar
- Appelsínugul viðvörun að morgni þriðjudags 7. febrúar
- Samtalsdagur 1. febrúar
- Göngum í takt - Fyrirlestur um jákvæð og góð samskipti
- Foreldrakönnun Skólapúlsins
- JÓLAKVEÐJA
- Skólastarfið í desember
- Jólakaffihús í Hraunvallaskóla
- Foreldrafræðsla - Göngum í takt!
- BROSIÐ!
- Takk fyrir knúsið!
- Skólastarfið í nóvember
- Samantekt frá opnum fundi um samskipti og viðbrögðum við einelti
- Opinn fundur um samskipti og vinnubrögð við einelti
- Vetrarfrí í Hafnarfirði - hugmyndir að góðri skemmtun
- Förum varlega í haust
- Foreldrastarf er gjöf til barna
- Skólastarfið í október
- Gulldrekalottó
- Aðalfundur foreldrafélagsins
- Skipulagsdagur og skólakynningar
- Framundan í september
- Skólasetning 23. ágúst
- Gleðilega hinsegin daga
- Sumarkveðja
- Hverfishátíð
- Skólastarfið í júní
- Hraunvallaskóli í 2. sæti í Skólahreysti 2022
- Skólastarfið í maímánuði
- Hæfileikakeppni miðdeildar
- Hraunvallaskóli tryggði sér farseðil í úrslit Skólahreysti eftir harða keppni
- Opið fyrir skráningu á frístundaheimili skólaárið 2022-2023
- Brosið er komið út!
- Varlafréttir
- Lífið er núna
- Framundan í apríl
- Einstakur apríl
- Unglingarnir frábærir
- FRUMSÝNING – BUGSY MALONE
- Gul viðvörun
- Lesum saman - Það er gaman
- Framundan í mars
- Öllum sóttvarnaaðgerðum aflétt
- APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
- Vetrarfrí og skipulagsdagur
- Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13.00 í dag
- Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar
- Febrúarbréfið
- Samtalsdagur 1. feb.
- Skrifstofan lokar kl. 14:00
- Breyttar reglur um sóttkví á skólastarf
- Skráning í samtöl á samtalsdaginn
- Frá skólastjóra
- Matarþjónusta í hádegi hefst á ný
- Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk
- Skólastarfið í janúar
- Breyting! Skólastarfið hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 5. janúar
- Skólastarfið
- Jólabrosið
- Stofujól og jólafrí
- Jólahurðaskreytingakeppnin
- Kakó- og piparkökudagurinn
- Stofujólin yfir á 17. des.
- Skólastarfið í desember
- Fullveldisdagurinn 1. des.
- Fréttabréf Mosans 1. tbl.
- Skipulagsdagur 15. nóv.
- Covid-19 fréttir
- Brosið
- Skólastarfið í nóvember
- Jákvæð og örugg netnotkun
- Alþjóðlegi bangsadagurinn
- Foreldrarölt Hraunvallaskóla
- Samtalsdagur 20. okt.
- Ærslabelgur við Hraunvallaskóla
- Skólastarfið í október
- Gulldrekalottó
- Útivistarreglur
- Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13:30 - 17:00 í dag
- Viðburðir í september
- Frá skólastjóra
- Upplýsingar til foreldra frá skrifstofu mennta- og lýðheilsusviði Hafnarfjarðar
- Skólasetning - BREYTING
- Skrifstofa Hraunvallaskóla
- Sumarkveðja
- Leikjanámskeið í Hraunseli / Summer course in Hraunsel
- Opnunartími skrifstofu
- Vikan framundan - skólaslit
- ÚRSLIT Í SKÓLAHREYSTI
- Umferðarmenning Hraunvallaskóla
- Skólahreysti 2021
- Tilslakanir frá 10. maí
- Framundan í maí og júní
- Vegna Covid-19 frétta helgarinnar
- Brosið!
- Glæsilegir fulltrúar Hraunvallaskóla á lokahátíð Stóru upplestrarkeppinnar
- Framundan í apríl
- Blái dagurinn 9. apríl
- Skráning á frístundaheimili skólaárið 2021-2022
- Nánari upplýsingar um mætingu nemenda á þriðjudaginn
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar eftir páska til 15. apríl
- Varlafréttir
- Skólanum lokað fram að páskum
- Forvarnarfræðsla í 8. bekk
- Samræmdum könnunarprófum aflýst
- Framundan í mars
- Allt starfsfólk grunnskólanna hlaut hvatningarverðlaun
- Stóra upplestrarkeppnin
- Mamma mia - MIÐASALAN HEFST Í DAG - 4.mars
- Krjúpa, skýla, halda
- Kynfræðsla í unglingadeild
- Vetrarfrí
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Framundan í febrúar
- Samtalsdagur 2. febrúar
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
- Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 7. janúar
- Jólabrosið
- Til starfsmanna og forráðamanna nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Jólamánuðurinn
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar frá 2. desember
- Röskun á skólastarfi - leiðbeiningar uppfærðar
- Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020.
- Skólastarf frá 18. nóvember
- Brosið
- Skipulagsdagur
- Til foreldra/forsjáraðila nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Skipulagsdagur á mánudaginn 2. nóvember
- Vinnum saman
- Tæknidagar
- Fréttir úr skólastarfinu
- Sóttvarnir í Hraunvallaskóla
- Samtalsvika 5.-9. okt.
- Framundan í október
- Gulldrekalottó 2020
- Ólympíuhlaup ÍSÍ 2020
- Tilkynning - Sóttvarnir
- Skipulagsdagur
- Leiðbeiningar um skólastarf í grunnskólum vegna COVID-19
- Foreldrabréf frá skólastjóra
- Umferðaröryggi
- Skólasetning
- Sumarfrí
- Brosið
- Grúskdagar í Hraunvallaskóla 2020 ,,Ferðumst innanhúss“
- Skólaslit þessa skólaárs
- Glæsilegir fulltrúar Hraunvallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni og í smásagnakeppni 8.-10. bekkja
- Grunnskólamóti Hafnarfjarðar í skák
- Mikið að gerast
- Skráningar á frístundaheimili veturinn 2020-2021
- Skólastarf frá 4. maí
- Brosið er komið út
- Nánar um skólahald í grunnskólum Hafnarfjarðar eftir páskafrí
- Páskamyndasamkeppni í Hraunvallaskóla
- Drekaslóðir
- Skipulag á skólastarfi næstu vikur
- Til foreldra nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar.
- Mánudagurinn 16. mars verður starfsdagur í öllum skólum
- Bréf almannavarna til nemenda, foreldra og forráðamanna / To students, parents and guardians
- Upplýsingar um COVID-19 á mörgum tungumálum
- Búið er að semja / No Strike
- Fréttir vegna yfirvofandi verkfalls
- Stóra upplestrarkeppnin
- Upplýsingar til foreldra/forráðamanna út af COVID-19
- Umfjöllun í dag kl 20
- Vetrarfrí
- Röskun á skólastarfi og öðru starfi sveitarfélagsins – skilaboð til íbúa/foreldra/forráðamanna
- Skipulagsdagur og vetrarfrí
- Grunnskólahátíð í Hafnarfirði
- Jákvæð netnotkun barna og unglinga
- Samtalsdagur
- Heimsókn í álverið
- SÖNGKEPPNI HAFNARFJARÐAR Í KVÖLD!
- Gul viðvörun!
- Umsóknir og innritun í grunnskóla
- Gul viðvörun
Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is