Fréttir
Sumarkveðja
Um leið og við þökkum fyrir samstarfið í vetur þá viljum við
gleðja ykkur með Sumarbrosinu okkar. Smellið hér og fræðist um hvað
nemendur voru að bralla þessa síðustu vordaga.
Skrifstofa skólans lokar 16. júní og opnar aftur 15. ágúst. Skólasetning er 23. ágúst og verður auglýst nánar síðar.
HAFIÐ ÞAÐ SEM ALLRA BEST Í SUMARFRÍINU!
...meiraSkólastarfið í júní
Nú er að farið að líða að
lokum þessa skólaárs en samt sem áður fullt af skemmtilegum hlutum framundan. Hér er foreldrabréfið með upplýsingum um síðustu dagana.
Við viljum minna á okkar árlega valkvæða samtalsdag sem verður þriðjudaginn 7.
júní, nánar í bréfinu. Búið er að opna fyrir skráningar og verður hægt að skrá
í samtöl út föstudaginn 3. júní.
Mig langar að þakka fyrir foreldrasamstarfið á þessu skólaári og takk fyrir að
leyfa okkur að umgangast og kynnast ykkar yndislegu börnum, þið eruð æði.
Hraunvallaskóli í 2. sæti í Skólahreysti 2022
Hraunvallaskóli varð í 2. sæti í úrslitum Skólahreystis 2022 með 58 stig en Flóaskóli sigraði í Skólahreysti í ár með 61,5 stig. Úrslit keppninnar fóru fram í Mýrinni í Garðabæ síðastliðið laugardagskvöld í beinni útsendingu á RÚV en stemmning var rafmögnuð og keppnin æsispennandi eins og úrslitin gefa til kynna. Þetta er í fyrsta sinn sem Hraunvallaskóli kemst á pall í Skólahreysti og erum við að rifna úr stolti yfir þessum frábæra árangri. Það voru þau Aron Haraldsson, Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir, Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir og Magnús Ingi Halldórsson sem skipuðu lið Hraunvallaskóla í ár. Til vara voru Bartosz Magnús Darnowski og Karítas Kristín Traustadóttir. Þeim innan handar var svo fjölmennur stuðningshópur sem hvatti þau áfram til dáða. VEL GERT HRAUNVALLASKÓLI!
Skólastarfið í maímánuði
Í maímánuði er mikið um að vera hjá okkur í skólastarfinu. Margir viðburðir eru nýbúnir og aðrir að fara af stað. Við höfum tekið saman það helsta sem framundan er og látum það fylgja hér:
Hæfileikakeppni miðdeildar
Hæfileikakeppni miðdeildar var haldin 4. maí. Keppnin var glæsileg að vanda og tóku 15 keppendur þátt í 9 fjölbreyttum og skemmtilegum atriðum.
Sigurvegari keppninnar var Sara Karabin í 6. bekk með söngatriði. Í öðru sæti var Heimir Andri Heimisson í 5. bekk, sem spilaði á píanó og í þriðja sæti lentu Orri Jóhannsson og Tristan Máni Sigurjónsson en þeir spiluðu á klarinett og píanó. Verðlaun fyrir frumlegasta atriðið fengu dansstelpurnar í The Girls, en það voru þær Gabriela Linda Zingara, Magdalena Eik Andrésdóttir, Ólöf Natalie Gonzales og Rebekkah Chelsea Paul úr 6. bekk.
...meiraHraunvallaskóli tryggði sér farseðil í úrslit Skólahreysti eftir harða keppni

Það eru þau Aron Haraldsson, Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir, Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, Magnús Ingi Halldórsson sem skipa lið Hraunvallaskóla í ár. Til vara eru Bartosz Magnús Darnowski og Karítas Kristín Traustadóttir. VEL GERT HRAUNVALLASKÓLI! ...meira

Opið fyrir skráningu á frístundaheimili skólaárið 2022-2023
Frístundaheimilin í Hafnarfirði eru í boði fyrir börn í 1.-4. bekk og starfa við alla grunnskóla sveitarfélagsins. Hlutverk þeirra er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur með m.a. hópastarfi, smiðjum, útiveru og vali. Markmið frístundaheimilanna er að hvert barn fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og virðingu. Umsókn gildir eitt skólaár í senn (ágúst-júní) og þær umsóknir sem berast fyrir 15. júní eru í forgangi. Umsóknir sem berast eftir þann tíma geta farið á biðlista og eru ekki afgreiddar fyrr en í ágúst. Við skráningu er mikilvægt að tryggja að allar upplýsingar séu réttar og sérþarfir skráðar. Þegar barn fær vistun á frístundaheimili þá berst boð um vistun á það netfang sem fylgdi skráningu barns. Boð þarf að staðfesta með svari innan þriggja daga. ·
Nánari upplýsingar - https://www.hafnarfjordur.is/ibuar/skolar-og-born/fristundaheimili/
Skráningarform - https://fristund.vala.is/umsokn/#/
Registration for after-school centers during the school year 2022-2023 After-school centers are now open for registration Registration has been opened for after-school centers for the school year 2022-2023. The after-school centers in Hafnarfjörður are intended for children in the 1st to 4th grade and are operated in all primary schools in Hafnarfjörður. The role of after-school centres is to offer diverse leisure activities for students after the traditional school day. The work is based on choice, group work, workshops and outdoor activities. The aim of the after-school centres is that each child can flourish and develop in an environment characterised by warmth, security and respect. Applications are valid for one school year at a time (August-June) and applications received before June 15th will have priority. Applications received after that time will not be processed until August. When registering, it is important to ensure that all information is correct and that special needs are noticed. When a child receives a notification of a stay at an after-school centre, the parent will get an e-mail at the address stated. The parent will have to reply and accept invite within three days.
· Further information - https://www.hafnarfjordur.is/en/services/schools-and-children/after-school-centres/
· Registration form - https://fristund.vala.is/umsokn/#/
...meira- Brosið er komið út!
- Varlafréttir
- Lífið er núna
- Framundan í apríl
- Einstakur apríl
- Unglingarnir frábærir
- FRUMSÝNING – BUGSY MALONE
- Gul viðvörun
- Lesum saman - Það er gaman
- Framundan í mars
- Öllum sóttvarnaaðgerðum aflétt
- APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
- Vetrarfrí og skipulagsdagur
- Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13.00 í dag
- Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar
- Febrúarbréfið
- Samtalsdagur 1. feb.
- Skrifstofan lokar kl. 14:00
- Breyttar reglur um sóttkví á skólastarf
- Skráning í samtöl á samtalsdaginn
- Frá skólastjóra
- Matarþjónusta í hádegi hefst á ný
- Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk
- Skólastarfið í janúar
- Breyting! Skólastarfið hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 5. janúar
- Skólastarfið
- Jólabrosið
- Stofujól og jólafrí
- Jólahurðaskreytingakeppnin
- Kakó- og piparkökudagurinn
- Stofujólin yfir á 17. des.
- Skólastarfið í desember
- Fullveldisdagurinn 1. des.
- Fréttabréf Mosans 1. tbl.
- Skipulagsdagur 15. nóv.
- Covid-19 fréttir
- Brosið
- Skólastarfið í nóvember
- Jákvæð og örugg netnotkun
- Alþjóðlegi bangsadagurinn
- Foreldrarölt Hraunvallaskóla
- Samtalsdagur 20. okt.
- Ærslabelgur við Hraunvallaskóla
- Skólastarfið í október
- Gulldrekalottó
- Útivistarreglur
- Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13:30 - 17:00 í dag
- Viðburðir í september
- Frá skólastjóra
- Upplýsingar til foreldra frá skrifstofu mennta- og lýðheilsusviði Hafnarfjarðar
- Skólasetning - BREYTING
- Skrifstofa Hraunvallaskóla
- Sumarkveðja
- Leikjanámskeið í Hraunseli / Summer course in Hraunsel
- Opnunartími skrifstofu
- Vikan framundan - skólaslit
- ÚRSLIT Í SKÓLAHREYSTI
- Umferðarmenning Hraunvallaskóla
- Skólahreysti 2021
- Tilslakanir frá 10. maí
- Framundan í maí og júní
- Vegna Covid-19 frétta helgarinnar
- Brosið!
- Glæsilegir fulltrúar Hraunvallaskóla á lokahátíð Stóru upplestrarkeppinnar
- Framundan í apríl
- Blái dagurinn 9. apríl
- Skráning á frístundaheimili skólaárið 2021-2022
- Nánari upplýsingar um mætingu nemenda á þriðjudaginn
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar eftir páska til 15. apríl
- Varlafréttir
- Skólanum lokað fram að páskum
- Forvarnarfræðsla í 8. bekk
- Samræmdum könnunarprófum aflýst
- Framundan í mars
- Allt starfsfólk grunnskólanna hlaut hvatningarverðlaun
- Stóra upplestrarkeppnin
- Mamma mia - MIÐASALAN HEFST Í DAG - 4.mars
- Krjúpa, skýla, halda
- Kynfræðsla í unglingadeild
- Vetrarfrí
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Framundan í febrúar
- Samtalsdagur 2. febrúar
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
- Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 7. janúar
- Jólabrosið
- Til starfsmanna og forráðamanna nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Jólamánuðurinn
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar frá 2. desember
- Röskun á skólastarfi - leiðbeiningar uppfærðar
- Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020.
- Skólastarf frá 18. nóvember
- Brosið
- Skipulagsdagur
- Til foreldra/forsjáraðila nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Skipulagsdagur á mánudaginn 2. nóvember
- Vinnum saman
- Tæknidagar
- Fréttir úr skólastarfinu
- Sóttvarnir í Hraunvallaskóla
- Samtalsvika 5.-9. okt.
- Framundan í október
- Gulldrekalottó 2020
- Ólympíuhlaup ÍSÍ 2020
- Tilkynning - Sóttvarnir
- Skipulagsdagur
- Leiðbeiningar um skólastarf í grunnskólum vegna COVID-19
- Foreldrabréf frá skólastjóra
- Umferðaröryggi
- Skólasetning
- Sumarfrí
- Brosið
- Grúskdagar í Hraunvallaskóla 2020 ,,Ferðumst innanhúss“
- Skólaslit þessa skólaárs
- Glæsilegir fulltrúar Hraunvallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni og í smásagnakeppni 8.-10. bekkja
- Grunnskólamóti Hafnarfjarðar í skák
- Mikið að gerast
- Skráningar á frístundaheimili veturinn 2020-2021
- Skólastarf frá 4. maí
- Brosið er komið út
- Nánar um skólahald í grunnskólum Hafnarfjarðar eftir páskafrí
- Páskamyndasamkeppni í Hraunvallaskóla
- Drekaslóðir
- Skipulag á skólastarfi næstu vikur
- Til foreldra nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar.
- Mánudagurinn 16. mars verður starfsdagur í öllum skólum
- Bréf almannavarna til nemenda, foreldra og forráðamanna / To students, parents and guardians
- Upplýsingar um COVID-19 á mörgum tungumálum
- Búið er að semja / No Strike
- Fréttir vegna yfirvofandi verkfalls
- Stóra upplestrarkeppnin
- Upplýsingar til foreldra/forráðamanna út af COVID-19
- Umfjöllun í dag kl 20
- Vetrarfrí
- Röskun á skólastarfi og öðru starfi sveitarfélagsins – skilaboð til íbúa/foreldra/forráðamanna
- Skipulagsdagur og vetrarfrí
- Grunnskólahátíð í Hafnarfirði
- Jákvæð netnotkun barna og unglinga
- Samtalsdagur
- Heimsókn í álverið
- SÖNGKEPPNI HAFNARFJARÐAR Í KVÖLD!
- Gul viðvörun!
- Umsóknir og innritun í grunnskóla
- Gul viðvörun
- Síðdegishressing í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Skilaboð til foreldra og forráðamanna barna
- Jólabrosið
- Jákvæðar niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins í Hraunvallaskóla
- Frístundabílinn er komin í jólafrí
- Klukkustund kóðunar
- Skólahald með eðlilegum hætti miðvikudaginn 11. desember
- Allir heim kl. 14 í dag!
- Allir heim fyrir kl. 15 á morgun þriðjudaginn 10. desember
- Velheppnað jólakaffihús
- Jólakaffihús
- Söngkeppni Mosans og Skarðsins var haldin í gær í Hraunvallaskóla
- Tími fyrir endurskinsmerki
- Brosið!
- Vinningshafar í Gulldrekalóttó
- Hrekkjavaka miðdeild
- Hrekkjavaka yngsta stig
- Breytingar á skóladagatali 2019-2020
- Haustklæði
- Rýmingaræfing
- Danskir nemendur í heimsókn
- Skólalóðin plokkuð
- Gulldrekalottó í næstu viku
- Samtalsdagur og kökusala
- Samtalsdagur
- Mótun nýrrar menntastefnu
- Útivistarreglurnar
- Skólakynningar
- Skólasetning fimmtudaginn 22. ágúst
- Matarmálin
- Ástundunarreglur
- Hraunsel er LOKAÐ á morgun fimmtud
- Sumarbrosið
- Opnunartími skrifstofu
- Skólaslit
- Opið hús
- Hraunsel
- Valáfangar 2019 – 2020
- GRÚSKIÐ!
- Drekasprettur 2019
- Hæfileikakeppni miðdeildar
- Hraunvallaskóli vann íþróttakeppni 9. bekkja í Hafnarfirði
- Bókabrall
- Spurningakeppni miðdeildar
- Brosið er komið út!
- Duglegu nemendurnir okkar
- Varlafréttir 2019
- Árshátíð 2019
Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is