Samtalsdagur 1. febrúar

20.1.2023

Miðvikudaginn 1. febrúar er samtalsdagur hjá okkur í Hraunvallaskóla. Viðvera nemenda þennan dag er að koma með foreldrum/forsjáraðilum sínum í samtal til umsjónarkennara.
Foreldrar/forsjáraðilar skrá sig í samtöl á Mentor en opnað verður fyrir skráningar þriðjudaginn 24. jan. kl. 08:00 og verður opið út sunnudaginn 29. jan. Ef foreldrar/forsjáraðilar skrá sig ekki innan þessa tíma mun umsjónarkennari gefa viðkomandi tíma.
Hlökkum til að eiga samtal um skólastarfið.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is