Samtalsdagur

24.1.2020

Mánudaginn 27. janúar er samtalsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta í viðtal til umsjónarkennara með foreldri. Hraunsel er opið fyrir þau börn sem eiga vist.

* Sjálfboðaliðar úr 5. og 6. bekk munu kynna hvernig þau eru að nýta iPad í skólastarfi frá 8:30 - 14:00.

Týndur fatnaður verður á vergangi og minnum við alla á að leita nú vel.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is