Skólastarfið í júní

1.6.2022

Nú er að farið að líða að lokum þessa skólaárs en samt sem áður fullt af skemmtilegum hlutum framundan.
Hér er foreldrabréfið með upplýsingum um síðustu dagana.
Við viljum minna á okkar árlega valkvæða samtalsdag sem verður mánudaginn 7. júní, nánar í bréfinu. Búið er að opna fyrir skráningar og verður hægt að skrá í samtöl út föstudaginn 3. júní.

Mig langar að þakka fyrir foreldrasamstarfið á þessu skólaári og takk fyrir að leyfa okkur að umgangast og kynnast ykkar yndislegu börnum, þið eruð æði.
Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is