Söngleikurinn Söngvaseiður

20.3.2023

333427310_133740322971755_656795954324974094_nUnglingadeild Hraunvallaskóla hefur í vetur æft söngleikinn Söngvaseið og verða sýningar á föstudag kl. 19:30 og laugardag kl. 13:00 og 16:00. Miðasalan fer fram á skrifstofu skólans og í Mosanum. Miðaverð er 2.000 kr fyrir 8.bekk og eldri og 1500 kr fyrir 7. bekk og yngri. Ekki láta þessa sýningu framhjá ykkur fara!


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is