Stærðfræðikeppni Flensborgar

7.4.2019

Nemendur okkar tóku þátt í hinni árlegu stærðfræðikeppni Flensborgar í marsmánuði. Veittar voru viðurkenningar fyrir nemendur sem voru í 10 efstu sætunum í hverjum flokki og áttum við 3 fulltrúa í 8. árgangi, 1 fulltrúa í 9. árgangi og 2 fulltrúa í 10. árgangi.

Óskum við þessum frábæru krökkum innilega til hamingju með árangurinn.

Birta María Róbertsdóttir 3. sæti 10. MJ
Elísabet Anna Pétursdóttir 4. – 10. sæti 10. MJ
Sandra Karen Daðadóttir 3. sæti 9. KP
Kolbrún Garðarsdóttir 4. – 10. sæti 8. ÞJ
Masa Dedeic 2. sæti 8. ÞJ
Sigurður Sindri Hallgrímsson 4. – 10. sæti 8. ÁRB

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is