Stóra upplestrarkeppnin

4.3.2020

Í dag kepptu 12 nemendur úr 7. bekk um að komast á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði. Lokahátíðin verður haldin í Hafnaborg 17. mars nk.

Allir keppendur stóðu sig virkilega vel en dómarar völdu Arnar Loga Ægisson og Júlíu Lind Sigurðardóttur til að verða fulltrúar skólans og Heiðrúnu Völu Hilmarsdóttur sem varamann.

Við óskum sigurvegurum og öllum keppendum til hamingju.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is