Sumarkveðja

16.6.2021

Kæru foreldrar/forsjáraðilar

Um leið og við sendum ykkur kærar sumarkveðjur þá viljum við láta ykkur vita að Brosið, fréttablað Hraunvallaskóla er komið út. Brosið er veglegt að venju enda er það lýsandi fyrir það góða starf sem við stöndum fyrir hér í Hraunvallaskóla. Við viljum vekja sérstaka athygli á verðlaunasögu Kolbrúnar Garðarsdóttur sem heitir ,,Snjókorn sem taka sinn tíma“ en sagan hlaut 1. verðlaun í smásögukeppni Stóru upplestrarkeppinnar í ár. Smellið hér til að lesa Brosið.

Sumarkveðja!

Mynd_1623843900152


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is