Vetrarfrí

19.2.2021

Dagana 22. og 23. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Miðvikudaginn 24. febrúar er skipulagsdagur í Hraunvallaskóla. Lokað er í Hraunseli þessa daga. Frítt er í sund í vetrarfríi grunnskólanna og söfnin bjóða uppá spennandi dagskrá fyrir grunnskólabörn og fjölskyldur þeirra. Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um dagskrána á íslensku og ensku:


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is