Hraunsel

Almennar upplýsingar


Hraunsel er frístundaheimili fyrir nemendur í 1.-4. bekk Hraunvallaskóla. Hlutverk frístundaheimila er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára. Opnunartími er virka daga frá kl. 13:10-17:00.

Skráning í frístundaheimilin fer fram á „Mínum síðum“ á www.hafnarfjordur.is og skal fara fram fyrir 10. júní fyrir haustönn, sem er ágúst til og með desember, og fyrir 1. desember fyrir vorönn, sem er janúar til og með júní. Uppsögn fyrir vorönn verður að tilkynna fyrir 15. desember annars framlengist umsókn til og með júní.

Gjaldskrá frístundaheimila

Hraunsel_1575536866642

Hraunsel2

Gjaldskrá,umsóknir og breytingar

Upplýsingasíður fyrir Hraunsel er að finna á Facebook undir nöfnunum:

Frístundaheimilið Hraunsel 1.-2. bekkur - https://www.facebook.com/groups/2292446327711143/
Frístundaheimilið Hraunsel 3.-4. bekkur - https://www.facebook.com/groups/1766758230222886/

Þangað ætlum við að setja inn upplýsingar en aðeins foreldrar barna í Hraunseli verða samþykktir inn í hópana.

Starfsfólk Hraunsels:

Sara Pálmadóttir, deildarstjóri
Una Björk Unnarsdóttir, aðstoðarverkefnastjóri
Agnes Inga Eyjólfsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Andri Fannar Ingólfsson, stuðningsfulltrúi
Bjarnveig Dagsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Bjartur Snær Imsland, stuðningsfulltrúi
Eydís Líf Ágústsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Gróa Guðmundsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Halla María Reynisdóttir, stuðningsfulltrúi
Hildur Björk Pálsdóttir, stuðningsfulltrúi
Ída María Halldórsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Karl Viðar Pétursson, frístundaleiðbeinandi
Liliana P. Conceicao Teixeira, frístundaleiðbeinandi
Linda Björk Ragnarsdóttir, stuðningsfulltrúi
Magnús Dagur Guðmundsson, frístundaleiðbeinandi
Sandra Magný Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Sigríður Diljá Vilhjálmsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Soffía Hrönn Gunnarsdóttir , frístundaleiðbeinandi
Sveinbjörn Hjalti Sigurðsson, frístundaleiðbeinandi
Viktoría Kolfinna Karlsdóttir, stuðningsfulltrúi

Best er að ná inn í Hraunsel með því að hringja í Söru deildarstjóra í síma 664-5788 og á sarap@hafnarfjordur.is eða Unu aðstoðarverkefnastjóra í síma 664-5757 eða á unabjork@hraunvallaskoli.is.

Erfitt getur verið að ná í okkur á milli kl.13:00 og 14:30 og þess vegna biðjum við foreldra að hringja fyrir þann tíma í okkur með skilaboð.Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is