Dagskrá framundan

Litlu jólin og jólaskemmtanir

Litlu jólin og jólaskemmtanir 18. desember

Þegar nemendur mæta þá fara þeir á heimasvæði til umsjónarkennara þar sem litlu jólin verða haldin hátíðleg. Nemendur mega koma með smákökur í nesti eða sparinesti. Litlu jólin eru í 50 mínútur og síðan hefst skemmtun á sal. Nemendur fara heim að lokinni skemmtun í sal. Unglingadeild mætir á sitt jólaball að kveldi 17. desember. Sjá nánar hjá umsjónarkennurum.

18. desember Kl. 8:30 - 10:00 Kl.9:30 – 11:00 Kl.10:30 - 12:00
  Árgangar 1., 4. og 5. bekkir 2., 6. og 5. bekkir 3., 7. og 5. bekkir

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is