27.9.2016 : Skipulagsdagur

Miðvikudagurinn 28. september er skipulagsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag. Hraunsel er opið fyrir þá nemendur sem þar eiga vist.

...meira

26.9.2016 : Skólakynningar í unglingadeild

Skólakynningar í unglingadeild verða sem hér segir:

  • Þriðjudagur 27. september 08:10-09:00.  Skólakynning í 8. bekk í matsal skólans. Nemendur mæta meðforráðamönnum.
  • Fimmtudagur 29. september 08:10-09:00.  Skólakynning í 10. bekk í matsal skólans. Nemendur mæta með forráðamönnum..
  • Föstudagur 30. september 08:10-09:00.  Skólakynning í 9.bekk í matsal skólans. Nemendur mæta með forráðamönnum.
...meira

22.9.2016 : Nemendaráð Hraunvallaskóla 2016-17

IMG_2756Kosið var í stjórn nemendafélags skólans í fyrstu viku skólaársins. Þau sem sitja í nemendaráðið þetta árið eru María Mist Árnýjardóttir (formaður), Kristín Anna Jónasdóttir (varaformaður), Aðalgeir Aðalgeirsson, Guðrún Birta Ingólfsdóttir, Benedikt Bent Brynjarsson, Viktoría Valsdóttir, Kolbrún María Björgvinsdóttir, Indíana Elísabet Guðvarðardóttir og Andri Freyr Björnsson. Hlutverk nemendaráðs er að skipuleggja félagsstarf í skólanum í samvinnu við starfsfólk félagsmiðstöðvar og skólastjórnar og gæta hagsmuna nemenda í skólanum og virkja sem flesta nemendur til starfa og þátttöku í félagslífi. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is