17.4.2019 : Brosið er komið út!

Bros3-2019Brosið er komið út í þriðja skiptið á þessu skólaári. Blaðið er veglegt að venju enda af mörgu að taka þegar kemur að okkar frábæra skóla. Smellið hér til að lesa Brosið.

...meira

15.4.2019 : Duglegu nemendurnir okkar

Við í Hraunvallaskóla eigum svo sannarlega stóran hóp af duglegum nemendum sem hafa látið til sín taka á ýmsum sviðum með glæsibrag. Á uppskeruhátíð Hraunvallaleika voru þau öll beðin um að stíga á svið - það vantaði því miður nokkra en meðfylgjandi mynd sýnir hluta af þessum glæsihópi og listann má sjá í meira...

 

...meira

11.4.2019 : Varlafréttir 2019

Varlafréttir eru komnar í loftið og fullt af krassandi fréttum um Hraunvallaleikana er að finna á síðunni ásamt viðtölum, stjörnuspá og verðurfréttum dagsins :) Endilega kíkjið á síðuna og sjáið hvað krakkarnir eru að gera.

Varlafréttir

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is