15.12.2017 : Kakó og piparkökudagurinn

Árleg venja í Hraunvallaskóla er að færa nemendum kakó og piparkökur og er vögnunum og gleðigjöfunum ávallt vel tekið. Takk fyrir daginn öll sömul.

...meira

14.12.2017 : Jólamatur

Hangikjöt, rauðkál, kartöflur, grænar baunir, eplasalat og uppstúfur - allt sem þarf í íslenskan jólamat :) Til viðbótar var ísblóm í eftirrétt.

...meira

13.12.2017 : Bleika slaufan

Þessar frábæru stelpur í 9. og 10. bekk unnu verkefni um Bleiku slaufuna í leiðtogahæfni, verkefnið var um sjálfboðavinnu á Íslandi. Samtökin voru heldur betur ánægð með árangurinn og birtu þessa mynd á síðunni hjá sér með þakklæti til þeirra. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is