26.5.2017 : Skipulagsdagur

Mánudagurinn 29. maí er skipulagsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag. Hraunsel er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.Vinavika 2015

...meira

12.5.2017 : Við erum hnetulaus skóli

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú eru að störfum við skólann bæði nemendur og starfsfólk sem hefur bráðaofnæmi FYRIR HNETUM.

Við erum því hér með hnetulaus grunnskóli og sleppum allri neyslu á hnetum í skólanum.

 

 

Kveðja,

Lars Jóhann Imsland

Skólastjóri

Hraunvallaskóli - Hafnarfirði

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is