21.9.2018 : Plastlaus september

Img_20180921_083334Nú ætlum við að safna plasti í eina viku í ,,búrið". Þetta fer þannig fram að við látum allt hreint plast (þarf að þvo matarílát) sem fellur til hér í skólanum á einn stað og sjáum hversu mikið magnið verður á einni viku. Þetta gera allir starfsmenn og nemendur, eldhúsið, Hraunsel og leikskólinn saman. ÞETTA BYRJAR MÁNUDAGINN 24. SEPTEMBER OG STENDUR TIL FÖSTUDAGSINS 28. SEPTEMBER.

...meira

13.9.2018 : Skólakynningar framundan

Í næstu vikur hefjast skólakynningar þar sem foreldrum er kynnt starfið sem framundan er.  Skólakynningar verða sem hér segir:
3. sept. mánudagur kl. 08:15-09:00 4.bekkur
6. sept. fimmtudagur kl. 08:15-09:00 5.bekkur
7. sept. föstudagur kl. 08:15-09:00 2.bekkur
11. sept. þriðjudagur kl. 08:15-09:00 3.bekkur
12. sept. miðvikudagur kl. 08:15-09:00 7.bekkur
13. sept. fimmtudagur kl. 08:15-09:00 6.bekkur
14. sept. föstudagur er svo skipulagsdagur kennara
5. sept miðvikudag  kl. 17:30-20:00 er skólafærninámskeið fyrir foreldra nemenda í 1.bekk

Skólakynningar í unglingadeild eru eftirfarandi:

8. bekkur mánudagur 17. sept. kl. 8:15 – 9:00

9. bekkur þriðjudagur 18. sept. kl. 8:15 – 9:00

10. bekkur miðvikudagur 19. sept. kl. 8:15 – 9:00

...meira

11.9.2018 : Mosinn í vetur

Mosinn hefur nú opnað fyrir mið- og unglingadeild. 
Fyrir miðdeild verður opið mánudaga og föstudaga kl.17:00 - 18:30.
Fyrir unglingadeild verður opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 19:30 - 22:00.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is