20.11.2018 : Brunaæfing

Í morgun var haldin brunaæfing í skólanum og gekk svona ljómandi vel að koma öllum í öruggt skjól. Allir skiluðu sér á rétta staði og flestir voru vel klæddir enda var nýstingskuldi.

...meira

19.11.2018 : Endurskinsmerkjatíð

Við viljum minna foreldra á að nú er kominn þessi tími þar sem börnin eru hætt að sjást á morgnana á leið í skólann. Endilega passið að þau séu vel sýnileg

...meira

16.11.2018 : Upplestrarkeppnin sett

Á degi íslenskrar tungu er hefð að setja Upplestrarkeppni grunnskóla. Nemendur í 4. og 7. bekk mættu að setningu annars vegar litlu og svo stóru upplestrakeppninni.

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgað þennan dag rækt við það.  Sjá nánar.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is