15.6.2020 : Sumarfrí

Gleðilegt sumar öll sömul. Skólanum hefur nú verið lokað en við erum hér enn á staðnum og hægt að hringja í síma 590 2800 ef ykkur vantar að ná í okkur. 

Leikjanámskeið eru í gangi til 3. júlí og hægt að ná í þau í síma 664 5757.

...meira

15.6.2020 : Brosið

Sumarbrosid

Sumarbrosið er komið út. Lesið og njótið! 

...meira

3.6.2020 : Grúskdagar í Hraunvallaskóla 2020 ,,Ferðumst innanhúss“

Mynd-3_1591201204823Grúskdagar í Hraunvallaskóla 2020 ,,Ferðumst innanhúss“ Opið hús sem hefur mörg undanfarin ár verið uppskeruhátíð þemadaga að vori í Hraunvallaskóla, fór fram með óhefðbundnum en skemmtilegum hætti í morgun. Þar sem ekki var hægt að bjóða foreldrum að skoða afrakstur Grúsksins hjá okkur þetta árið ákváðum við að ,,Ferðast innan húss“ og bjóða árgöngum að skoða hver hjá öðrum. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Hafnarfjarðarbær

Opni skólinn

Hraunvallaskóli starfar eftir hugmyndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn.

...meira
Hafnarfjarðarbær

Heilsueflandi grunnskóli

Hraunvallaskóli er heilsueflandi grunnskóli. Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

...meira
Hafnarfjarðarbær

SMT skólafærni

Hraunvallaskóli styðst við SMT skólafærni til að skapa gott andrúmsloft í skólanum. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is