Fréttir

22.2.2018 : Stopmotion

Það er alltaf gaman þegar vel tekst til í Stopmotion - 6. bekkur smellti í myndband - þess ber að geta að til að búa til 30 sek myndband þarf að taka 180 myndir :) Sjá hér! ...meira

22.2.2018 : Risaeðlur sveima um í fríinu

Það sveima risaeðlur um loftin í 2. bekk og fengu listamennirnir frjálsa stund að lokinni smíðinni. Það verður vonandi fjör hjá risaeðlunum og öllum öðrum í fríinu - sjáumst á miðvikudaginn :)

...meira

21.2.2018 : Appelsínugul viðvörun er í gildi vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og er því tilkynning 2 virkjuð.

Tilkynning
„Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sérstaklega við í efribyggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla. 
Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngri.
Nánari upplýsingar eru á Facebook-síðu Slökkviliðs og lögreglu höfuðborgarsvæðisins bs.“


Enska
Announcement 2. In the morning because of bad weather.

Due to weather conditions, disruptions in school services may be expected today. Schools are open but parents and guardians are asked to escort children younger than 12 years to school. This especially concerns children living in upper areas that need to cross open spaces on their way to school.
Further information on Facebook („Slökkvilið and lögreglu höfuðborgarsvæðisins“)

...meira

20.2.2018 : Virkjun á tilkynningu 1. forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum á morgun miðvikudag.

Nú er búið að hækka viðvörunarstig fyrir höfuðborgarsvæðið upp í appelsínugult fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 21. febrúar og virkjum við því tilkynningu 1. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að fylgjast með veðri og tilkynningum í fyrramálið.


Tilkynning 1, daginn áður: Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla á morgun. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta

 á sérstaklega við í efribyggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla. Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngra.


Announcement 1. In the morning because of bad weather.Due to weather conditions tomorrow, disruptions in school services may be expected today. Schools are open but parents and guardians are asked to escort children younger than 12 years to school. This especially concerns children living in upper areas that need to cross open spaces on their way to school.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is