Fréttir

11.1.2019 : Ævar vísindamaður

Ævar vísindamaður kom og kynnti fyrir okkur í Hraunvallaskóla lestrarátakið sitt. Þetta var tær snilld. Krakkarnir voru til fyrirmyndar og Ævar frábær að venju. Risastórt hrós til allra.

...meira

3.1.2019 : Gleðilegt nýtt ár!

Skóli hefst samkvæmt stundatöflu á morgun föstudaginn 4. janúar 2019

...meira

20.12.2018 : Jólabrosið

Jólabrosið er komið út. Lesið og njótið.

Hafið það sem allra best um hátíðarnar.

Jólakveðja frá Hraunvallaskóla. 

...meira

17.12.2018 : Framundan

17. des. Jólasamvera í miðdeild

19. des. Jólaball Mosans og stofujól unglingadeildar

20. des. Stofujól
03. jan. Skipulagsdagur

18. jan. Haustönn lýkur

21. jan. Vorönn byrjar

25. jan. Bóndadagur

30. jan. Samtalsdagur

01. feb. Dagur stærðfræðinnar

06. feb. Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar og dagur leikskólans

20. feb. Skipulagsdagur

21. feb. Vetrarfrí

22. feb. Vetrarfrí

24. feb. Konudagur

...meira

7.12.2018 : Forritunargleði

 

Hour of Code/klukkurstund forritunar verkefninu sem Hraunvallaskóli tekur þátt í nú í fyrsta sinn lýkur í dag föstudaginn 7.desember. Það er gaman að segja frá því að nú hafa allir nemendur skólans prófað að forrita. Á mánudeginum forrituðu 8. - 10.bekkur og 2. - 6.bekkur, 7. - og 1.bekkur hittust svo á fimmtudeginum og forrituðu saman í klukkustund. Krakkarnir foru frábærir og fóru létt með þetta.

 

 

...meira

3.12.2018 : Hour of Code - klukkustund kóðunar í Hraunvallaskóla

 Vikan 3. - 7.desember er alþjóðleg vika forritunar. Á síðunni Hour of Code https://hourofcode.com/us eru fjöldi forritunarverkefna eða áskorana fyrir krakka á aldrinum fjögurra til átján ára á mörgum tungumálum.  Hraunvallaskóli tók þátt í slíkri áskorun í dag og var einn af rúmlega 20 skólum á landinu með slíkt verkefni. Nemendur í 8. - 10. bekk heimsóttu nemendur á yngsta stigi og kenndu yngri nemendum forritun gegnum skemmtilega leiki. Þetta gekk mjög vel þökk sé nemendum unglingastigs sem stóðu sig frábærlega í þessu hlutverki.  

Á miðstigi forrituðu 5. og 6. bekkur og næsta miðvikudag mun 7.árgangur heimsækja 1.bekk til að forrita með þeim.

Síða verkefnisins er öllum opin og við hvetjum nemendur til að nýta sér hana.

...meira

30.11.2018 : Jólaföndur forelrafélagsins

Jólaföndur foreldrafélagsins verður ekki á morgun, laugardag, eins og kemur fram á skóladagatali. Ný dagsetning verður auglýst fljótlega.

...meira

20.11.2018 : Brunaæfing

Í morgun var haldin brunaæfing í skólanum og gekk svona ljómandi vel að koma öllum í öruggt skjól. Allir skiluðu sér á rétta staði og flestir voru vel klæddir enda var nýstingskuldi.

...meira

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is