Dagskrá framundan

Skiplagsdagur

Á skipulagsdögum er unnið að m.a. innleiðingu aðalnámskrár, gerð skólanámskrár fyrir skólann, skipulagningu á starfi skólans, skipulagningu húsnæðis og efniviðar fyrir börnin og starfsþróun starfsfólks.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is